Landsfundur
13. nóvember, 2020

Landsfundur

44. landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll 13. – 15. nóvember 2020.

Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum flokksins og þar er stefna hans mótuð af um tólfhundruð fulltrúum. Hann er stærsta reglulega stjórnmálasamkoma á Íslandi og störf hans hafa mikil áhrif, bæði inn í stjórnmálin en einnig út á við til þjóðarinnar.

Sjá nánar hér.

DEILA