Kjördæmisþing á Húsavík
27. apríl, 2019

Kjördæmisþing á Húsavík

Fyrirhugað er að halda aðalfund kjördæmisráðs 2019 eða kjördæmisþing laugardaginn  27 apríl nk. og er þingstaður Húsavik.

Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í ár er fyrirhugað að gera okkur glaðan dag á Húsavík sem mun endast fram á kvöldið og eru gisti möguleikar á Húsavík góðir þennan dag.

Nánari dagskrá og upplýsingar verður sent út síðar. Aðalmálið núna er bara að taka daginn frá.

Með bestu kveðjum f.h.stjórnar

Kristinn F. Árnason, formaður kjördæmisráðs í norðaustur kjördæmi

DEILA