Íslenskur vinnumarkaður, skipulag, kjarasamningar og verkföll
22. nóvember, 2018

Íslenskur vinnumarkaður, skipulag, kjarasamningar og verkföll

Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins mun halda opinn fund um íslenskan vinnumarkað og skipulag hans fimmtudaginn 22. nóvember nk. í Valhöll.

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent og vinnumarkaðsfræðingur mun flytja erindi og svara spurningum. Fundurinn byrjar kl. 20:00 og honum lýkur kl. 21:30.

 

 

DEILA