Fulltrúaráðsfundar Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð
4. september, 2018

Fulltrúaráðsfundar Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð boðar til fulltrúaráðsfundar Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð þriðjudaginn 4.september, klukkan 20:00, í Egilsbúð, Neskaupstað.

Dagskrá fundarins:

  1. Bæjarmálin og nefndavinna.
  2. Kynning á stöðu leyfismála laxeldis í Reyðarfirði.
  3. Flokksstarfið í vetur.
  4. Önnur mál.

Allir velkomnir, kaffi á könnunni.

DEILA