Fjölskylduhátíð Sjálfstæðisflokksins
30. apríl, 2022

Fjölskylduhátíð Sjálfstæðisflokksins

Það verður mikið fjör á fjölskylduhátið Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgðarsvæðinu laugardaginn 30. apríl milli kl. 14-16 í Klifurhúsinu, Ármúla 23.

Boðið verður upp á grill, klifur og blaðrarinn býr til blöðrudýr fyrir börnin.

Verið öll velkomin.

 

DEILA