Fastur viðtalstími ritara Sjálfstæðisflokksins
23. september, 2019

Fastur viðtalstími ritara Sjálfstæðisflokksins

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins verður með fasta viðtalstíma fyrir flokksmenn í Valhöll frá kl. 10:15 – 11:15 á mánudögum. Fyrsti viðtalstíminn verður mánudaginn 23. september.

Panta þarf tíma fyrir kl. 15:00 föstudeginum á undan í s. 515 1700 eða með því að senda tölvupóst á: jong@althingi.is

DEILA