Aðalfundur kjördæmisráðs Suðurkjördæmis
25. maí, 2019

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðurkjördæmis

Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fer fram á Kirkjubæjarklaustri dagana 25. – 26. maí 2019.

Fundurinn verður settur laugardaginn 25. maí kl. 17:00 og áætluð fundarlok eru kl. 14:30 sunnudaginn 26. maí 2019.

Skráning í gistingu og aðrar nánari upplýsingar fást hjá formanni á netfangið ingvarp@rang.is en allir kjörnir fulltrúar eiga nú þegar að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.

Stjórnin.

DEILA