Erindi um Reykjavíkurflugvöll á netfundi

Dr. Þorgeir Pálsson, prófessor emerítus við Háskólann í Reykjavík og fyrrum flugmálastjóri Íslands, verður með erindi næstkomandi laugardag þann 31. október kl 10:00, þar sem hann mun fjalla um Reykjavíkurflugvöll.

Farið verður stuttlega yfir sögu flugvallarins, hlutverk hans og stöðu í dag og þá kosti sem eru varðandi framtíð þessa mikilvæga samgöngumannvirkis.

Fylgist með á Facebook síðu Sjálfstæðisfélagsins: https://www.facebook.com/xdkopavogur 

Við hvejum ykkur til að senda inn spurningar fyrir fundinn á xdkop@xdkop.is, eða meðan á fundinum stendur.

Stjórn SjálfstæðisfélagsI Kópavogs