Vesturbyggð

Vesturbyggð

Vesturbyggð er 32. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 1.024 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra hlaut 251 atkvæði í sveitarstjórnarkosninunum 2018 eða 45,72% atkvæða. Flokkurinn á 3 bæjarfulltrúa af 7 og situr í minnihluta.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar:

  1. Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur, Bíldudal.
  2. Ásgeir Sveinsson, bóndi, Patreksfirði.
  3. Magnús Jónsson, skipstjóri, Patreksfirði.

Varabæjarfulltrúar:

  1. Guðrún Eggertsdóttir, fjármálastjóri, Patreksfirði.
  2. Gísli Ægir Ágústsson, kaupmaður, Bíldudal.
  3. Halldór Traustason, málari, Patreksfirði.
DEILA
Fyrri greinSkagafjörður
Næsta greinAkureyri