Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjabær er 12. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 4.284 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.179 atkvæði eða 45,43% atkvæða, 3 bæjarfulltrúa kjörna af 7 og situr í minnihluta bæjarstjórnar.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari
  2. Helga Kristín Kolbeins, skólameistari
  3. Trausti Hjaltason, framkvæmdarstjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Eyþór Harðarson, útgerðastjóri
  2. Margrét Rós Ingólfsdóttir, félagsfræðingur
  3. Sigursveinn Þórðarson, þjónustustjóri