Skagafjörður

Skagafjörður

Sveitarfélagið Skagafjörður er 13. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 3.955 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 469 atkvæði eða 20,89% í sveitarstjórnarkosningunum 2018 og á 2 sveitarstjórnarfulltrúa af 9.

Sjálfstæðisflokkurinn situr í meirihluta með Framsóknarflokknum.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur í Skagafirði.

Sveitarstjórnarfulltrúar:

  1. Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  2. Regína Valdimarsdóttir, lögfræðingur, forseti sveitarstjórnar

Varafulltrúar:

  1. Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri
  2. Elín Árdís Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
DEILA
Fyrri greinSnæfellsbær
Næsta greinVesturbyggð