Seltjarnarnes

Seltjarnarnes

Seltjarnarnes er 11. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 4.575 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.151 atkvæði eða 46,26% atkvæða og fékk 4 bæjarfulltrúa kjörna af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri
  2. Magnús Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur
  3. Sigrún Edda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi
  4. Bjarni Torfi Álfþórsson, framkvæmdastjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur
  2. Sigríður Sigmarsdóttir, sölustjóri
  3. Guðrún Jónsdóttir, sérfræðingur
  4. Hannes Tryggvi Hafstein, framkvæmdastjóri
DEILA
Fyrri greinMosfellsbær
Næsta greinAkranes