Reykjanesbær

Reykjanesbær

Reykjanesbær er 5. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 17.805 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 1.456 atkvæði eða 22,95% atkvæða og þrjá fulltrúa kjörna af ellefu.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur í Reykjanesbæ.

Bæjarfulltrúar (netföng o.fl. má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Margrét Sanders, ráðgjafi
  2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi
  3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri
  2. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur
  3. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur
DEILA
Fyrri greinRangárþing ytra
Næsta greinSuðurnesjabær