Norðurþing

Norðurþing

Norðurþing er 19. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 3.234 manns þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 477 atkvæði eða 30,69% í kosningunum 2018 eða 3 sveitarstjórnarfulltrúa af 9.

Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi með Vinstri-grænum og Samfylkingunni.

Málefnasamning flokkanna má finna hér.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Instgram: xdnordur

Snapchat: xdnordur

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Kristján Þór Magnús­son, sveitarstjóri, Húsa­vík
  2. Helena Ey­dís Ing­ólfs­dótt­ir, verkefnastjóri hjá Þekkingarsetri Þingeyinga, Húsa­vík
  3. Birna Ásgeirs­dótt­ir, starfsmaður á Þekkingarsetri Þingeyinga, Húsa­vík

Varafulltrúar:

  1. Krist­inn Jó­hann Lund, húsasmiður, Húsa­vík
  2. Stefán Jón Sigurgeirsson, fjármálastjóri, Húsavík

Örlygur Hnefill Örlygsson sem skipaði 3. sæti á D-lista sjálfstæðismanna við kosningarnar 2018 fékk lausn frá störfum 27. ágúst 2019 og Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir tók sæti aðalmanns í sveitarstjórn hans stað. Heiðbjört Þóra fékk lausn frá störfum í janúar 2021 og Birna Ásgeirsdóttir tók sæti hennar.

DEILA
Fyrri greinMúlaþing
Næsta greinGrindavík