Mosfellsbær

Mosfellsbær

Mosfellsbær er 7. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 10.566 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.841 atkvæði eða 39,2% atkvæða. Flokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og situr í meirihluta með Vinstri-grænum.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri
  2. Ásgeir Sveinsson, fram­kvæmda­stjóri
  3. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi
  4. Rúnar Bragi Guðlaugsson, framkvæmdastjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Arna Hagalíns, at­vinnu­rek­andi og fjár­mála­stjóri
  2. Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi og verkfræðingur
  3. Helga Jóhannesdóttir, fjármálastjóri
  4. Kristín Ýr Pálmarsdóttir, aðalbókari og hársnyrtimeistari
DEILA
Fyrri greinKópavogur
Næsta greinSeltjarnarnes