Hrunamannahreppur

Hrunamannahreppur

Hrunamannahreppur er 38. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 774 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk 215 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2018, eða 47,67% atkvæða og hlut 2 sveitarstjórnarfulltrúa kjörna af 5. Þetta var í fyrsta skipti sem sjálfstæðismenn standa að lista í Hrunamannahreppi.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á viðkomandi):

  1. Jón Bjarnason, búfræðingur, verktaki, ferða- og sauðfjárbóndi
  2. Bjarney Vignisdóttir, bóndi, hjúkrunarfræðingur, garðyrkjufræðingur

Varamenn:

  1. Sigfríð Lárusdóttir, Hvammi 1, sjúkraþjálfari
  2. Rúnar Guðjónsson, Melum Flúðum, útskriftarnemi í ML og formaður Ungmennaráðs Suðurlands
DEILA
Fyrri greinGrindavík
Næsta greinHveragerði