Grundarfjörður

Grundarfjörður

Grundarfjarðarbær er 37. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 877 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðismenn og óháðir fengu 260 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2018 eða 56,16%. Flokkurinn felldi þar með sitjandi meirihluta og náði hreinum meirihluta með 4 bæjarfulltrúa af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netfang og nefndarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Jósef Ó. Kjartansson, verktaki og forseti bæjarstjórnar
  2. Heiður Björk Fossberg Óladóttir, aðalbókari
  3. Unnur Þóra Sigurðardóttir, nemi
  4. Rósa Guðmundsdóttir, framleiðslustjóri og formaður bæjarráðs

Varabæjarfulltrúar:

  1. Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi
  2. Eygló Bára Jónsdóttir, kennari
  3. Bjarni Georg Einarsson, áliðnaðarmaður
  4. Runólfur J. Kristjánsson, skipstjóri
DEILA
Fyrri greinBorgarbyggð
Næsta greinÍsafjörður