Suðurnesjabær

Suðurnesjabær

Suðurnesjabær er 17. stærsta sveitarfélag landins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 3.374 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk 496 atkvæði eða 33,6% atkvæða og þrjá bæjarfulltrúa kjörna af níu. D-listinn er í meirihlutasamstarfi með J-lista Jákvæðs samfélags.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur í Sandgerði og Garði.

Bæjarfulltrúar (netföng og nánari upplýsingar má finna með því að smella á hvern og einn):

  1. Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar
  2. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, flugverndarstarfsmaður
  3. Haraldur Helgason, yfirmatreiðslumaður

Varabæjarfulltrúar:

  1. Elín Björg Gissurardóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvar
  2. Jón Ragnar Ástþórsson, rekstrarstjóri
  3. Bryndís Einarsdóttir, viðskiptafræðingur og skólastjóri Listdansskóla
DEILA
Fyrri greinReykjanesbær
Næsta greinSkaftárhreppur