Múlaþing er 11. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 5.075 manns þann 1. maí 2022. D-listi sjálfstæðismanna fékk 684 atkvæði eða 29,2% atkvæða og 3 bæjarfulltrúa kjörna af 11.
Sjálfstæðismenn sitja í meirihluta með Framsóknarflokknum.
Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):
- Berglind Harpa Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og MS í heilbrigðisvísindum
- Ívar Karl Hafliðason
- Guðný Lára Guðrúnardóttir
Varabæjarfulltrúar:
- Ólafur Áki Ragnarsson
- Einar Freyr Guðmundsson
- Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir