Fljótsdalshérað

Fljótsdalshérað

Fljótsdalshérað er 16. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 3.547 manns þann 1. janúar 2018. D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk 472 atkvæði eða 26,68% atkvæða og 3 bæjarfulltrúa kjörna af 9.

Sjálfstæðismenn og óháðir sitja í meirihluta með Framsóknarflokknum.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):

  1. Anna Alexandersdóttir, verkefnisstjóri og formaður bæjarráðs
  2. Gunnar Jónsson, bóndi
  3. Berglind Harpa Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og MS í heilbrigðisvísindum

Varabæjarfulltrúar:

  1. Karl Lauritzson, viðskiptafræðingur
  2. Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, viðskiptafræðingur
  3. Sigurður Gunnarsson, ferliseigandi skaut- og álframleiðslu
DEILA
Fyrri greinFjarðabyggð
Næsta greinNorðurþing