Múlaþing

Múlaþing

Múlaþing er 11. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Það var stofnað haustið 2020 úr Fljótsdalshéraði, Seyðisfjarðarkaupstað, Borgarfirði eystri og Djúpavogshreppi. Þar bjuggu 4.922 manns þann 1. janúar 2020. D-listi sjálfstæðismanna fékk 641 atkvæði eða 29% atkvæða og 4 bæjarfulltrúa kjörna af 11.

Forseti sveitarstjórnar Gauti Jóhannesson (D) og formaður byggðaráðs Berglind Harpa Svavarsdóttir (D).

Sjálfstæðismenn sitja í meirihluta með Framsóknarflokknum.

Facebook-síða framboðsins.

Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):

  1. Gauti Jóhannesson fv. sveitarstjóri og fv. skólastjóri
  2. Berglind Harpa Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og MS í heilbrigðisvísindum
  3. Elvar Snær Kristjánsson, verktaki
  4. Jakob Sigurðsson, bifreiðarstjóri

Varabæjarfulltrúar:

  1. Guðný Margrét Hjaltadóttir, skrifstofustjóri
  2. Oddný Björk Daníelsdóttir, rekstrarstjóri
  3. Sigurður Gunnarsson, viðskiptafræðingur
  4. Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, viðskiptafræðingur
DEILA
Fyrri greinFjarðabyggð
Næsta greinNorðurþing