Fjarðabyggð

Fjarðabyggð

Fjarðabyggð er 10. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 3.777 manns þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 587 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2018 eða 25,54% atkvæða, 2 bæjarfulltrúa kjörna og situr í minnihluta.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (nánari upplýsingar um bæjarfulltrúa má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Dýrunn Pála Skaftadóttir, Fáskrúðsfirði, verslunarstjóri
  2. Ragnar Sigurðsson, Reyðarfirði, lögfræðingur

Varabæjarfulltrúar:

  1. Heimir Gylfason, Neskaupstað, rafeindavirki

Jens Garðar Helgason, oddviti listans, er í leyfi og í hans fjarveru starfar Dýrunn Pála Skaftadóttir sem oddviti D-listans og Ragnar Sigurðsson gegnir starfi aðalbæjarfulltrúa

DEILA
Fyrri greinFjallabyggð
Næsta greinMúlaþing