Fjallabyggð

Fjallabyggð

Fjallabyggð er 23. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 2.015 manns þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 539 atkvæði í kosningunum vorið 2018 eða 44,77% og 3 bæjarfulltrúa kjörna af 7.

Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi við I-lista Betri Fjallabyggðar (sjá hér).

Bæjarstjóri Fjallabyggðar er Elías Pétursson.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):

  1. Helga Helgadóttir, þroskaþjálfi og formaður bæjarráðs
  2. S. Guðrún Hauksdóttir, verkakona
  3. Tómas Atli Einarsson, atvinnurekandi

Varabæjarfulltrúar:

  1. Ólafur Stefánsson, fjármálastjóri
  2. Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir, skrifstofustjóri
  3. Ingvar Guðmundsson, málari
DEILA
Fyrri greinDalvík
Næsta greinFjarðabyggð