Fjallabyggð

Fjallabyggð

Fjallabyggð er 23. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 2.015 manns þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 539 atkvæði í kosningunum vorið 2018 eða 44,77% og 3 bæjarfulltrúa kjörna af 7.

Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi við I-lista Betri Fjallabyggðar (sjá hér).

Bæjarstjóri Fjallabyggðar er Gunnar Ingi Birgisson.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (netföng og trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafnið):

  1. Helga Helgadóttir, þroskaþjálfi og formaður bæjarráðs
  2. S. Guðrún Hauksdóttir, verkakona
  3. Tómas Atli Einarsson, atvinnurekandi

Varabæjarfulltrúar:

  1. Ólafur Stefánsson, fjármálastjóri
  2. Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir, skrifstofustjóri
  3. Ingvar Guðmundsson, málari
DEILA
Fyrri greinDalvík
Næsta greinFjarðabyggð