Dalvík

Dalvík

Dalvíkurbyggð er 24. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 1.880 manns þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra fékk 256 atkvæði eða 24,2% atkvæða og 2 bæjarfulltrúa kjörna af 7.

Sjálfstæðismenn og óháðir sitja í meirihluta með Framsóknarflokknum.

Málefnasamning flokkanna má finna hér.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér

Bæjarfulltrúar:

  1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri og forseti sveitarstjórnar
  2. Þórunn Andrésdóttir, móttökuritari

Varabæjarfulltrúar:

  1. Valdemar Þór Viðarsson, ökukennari
  2. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og flugnemi
DEILA
Fyrri greinAkureyri
Næsta greinFjallabyggð