Borgarbyggð

Borgarbyggð

Borgarbyggð er 14. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 3.745 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 473 atkvæði eða 26,65% atkvæða og á 2 fulltrúa af 9 í sveitarstjórn.

Sjálfstæðisflokkurinn situr í meirihluta með Samfylkingunni og Vinstri grænum. Málefnasamning flokkanna má finna hér.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Sveitarstjórnarfulltrúar (netfang og nefndarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi::

  1. Lilja Björg Ágústsdóttir, grunnskólakennari, lögfræðingur og forseti sveitarstjórnar
  2. Silja Eyrún Steingrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur og skrifstofustjóri

Varafulltrúar:

  1. Sigurður Guðmundsson íþróttafræðingur, Hvanneyri.
  2. Axel Freyr Eiríksson kennaranemi, Ferjukoti.
DEILA
Fyrri greinBolungarvík
Næsta greinGrundarfjörður