Akureyri

Akureyri

Akureyrarkaupstaður er 4. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 18.787 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1998 atkvæði vorið 2018 eða 22,89% atkvæða og hlaut 3 bæjarfulltrúa kjörna af 11 og situr í minnihluta í bæjarstjórn.

Facebooksíðu framboðsins má nálgast hér.

Heimasíða Sjálfstæðismanna á Akureyri.

Bæjarfulltrúar (nánari upplýsingar og netföng má finna með því að smella á nafnið):

  1. Gunn­ar Gísla­son, bæj­ar­full­trúi
  2. Eva Hrund Ein­ars­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi
  3. Þór­hall­ur Jóns­son, versl­un­ar­maður

Varabæjarfulltrúar:

  1. Lára Hall­dóra Ei­ríks­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari
  2. Berg­lind Ósk Guðmunds­dótt­ir, laga­nemi
  3. Þór­hall­ur Harðar­son, mannauðsstjóri
DEILA
Fyrri greinVesturbyggð
Næsta greinDalvík