Reykjavíkurþing 2019

Reykjavíkurþing Varðar var haldið dagana 18. og 19. október í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Um var að ræða stefnumótandi málefnaþing þar sem mótuð verður framtíðarsýn í fjórum mismunandi málaflokkum tengdum borgarpólitíkinni, þ.e. skóla- og frístundamál, velferðarmál, umhverfis- og skipulagsmál og framtíðarborgin Reykjavík.

Þétt setið var á þingingu og gríðarleg stemning ríkti á meðal fundarmanna. Afrakstur málefnastarfs þingsins var svo ályktun sem nálgast má hér fyrir neðan.

Ályktun Reykjavíkurþings Varðar 2019

Opnunarmyndband og upptaka frá setningu þingsins.

 

Lokaræða þingsins.