Prófkjör í Reykjavík

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 3. september.  Kosið er á milli kl. 10  og 18.  Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka þátt og móta þannig framtíðina.

Athugið að ekki verður kjörstaður á Hótel Sögu. Þær kjördeildir sem hafa verið þar, eru í Valhöll.

Prófkjörið er opið öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum 15 ára og eldri. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem ganga í flokkinn á kjördegi skulu þó hafa náð 18 ára aldri 29. október n.k.

Kjósa ber 6 til 8 frambjóðendur í töluröð.

Frambjóðendur Í Reykjavík

Albert Guðmundsson

Albert Guðmundsson er 25 ára og formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann er fæddur og uppalinn á Seltjarnarnesi, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og stundar nú laganám við Háskóla Íslands. Albert...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Ég heiti Áslaug Arna og er ritari Sjálfstæðisflokksins. Ég býð mig fram í 3. sæti í prófkjörinu í Reykjavík. Ég er í meistaranámi í lögfræði í Háskóla Íslands og hef m.a. unnið sem blaðamaður...

Birgir Ármannsson

Ég er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, lögfræðingur að mennt og hef setið á þingi frá árinu 2003. Á þeim tíma hef ég sinnt ýmsum málaflokkum en á yfirstandandi kjörtímabili hef ég mest starfað að...

Brynjar Níelsson

Sækist eftir 3. sæti í Reykjavík Starfsheiti: Alþingismaður Brynjar Níelsson er alþingismaður og hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá apríl 2013. Brynjar er varaformaður efnahags-og viðskiptanefndar og situr jafnframt í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd alþingis....

Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarsson er kvæntur Ágústu Johnson og eiga þau saman tvö börn, þau Þórð Ársæl Johnson og Sonju Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson og Rafn...

Guðmundur Edgarsson

Meistarpróf í enskum málvísindum auk árs náms í stærðfræði. Haft kennslu að aðalstarfi í aldarfjórðung á framhalds- og háskólastigi. Kenni nú við HR og EHÍ. Verið pistlahöfundur í Fréttablaðinu undanfarin ár og skrifað um...

Guðmundur Franklín Jónsson

Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á stjórnmálum og tel mig hafa öðlast nauðsynlega reynslu til þess að sinna því verkefni af heilum hug. Ég verð alltaf talsmaður atvinnulífsins, lágra skatta og umhverfisverndar, en...

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Ég er formaður Efnahags- og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins og er fulltrúi flokksins í stjórn Hverfisráðs Grafarvogs auk annara trúnaðarstarfa í ráðum og stjórnum á vegum flokksins. Ég vil leggja mitt af mörkum til að stuðla að...

Hildur Sverrisdóttir

Ég er lögfræðingur og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Á stjórnmálaferli mínum hef ég kappkostað við að standa vörð um frelsi einstaklingsins, frjálslyndi og ábyrga stjórnarhætti. Ég tel mikilvægt að hafa öfluga málsvara sameiginlegra gilda...

Ingibjörg Óðinsdóttir

Ég er fædd og uppalin í Reykjavík og hef ávallt verið virkur þátttakandi í samfélaginu, jafnt á vinnumarkaði sem í sjálfboða- og trúnaðarstörfum. Ég hef góða reynslu úr atvinnulífinu, bæði úr opinbera og einkageiranum,...

Jón Ragnar Ríkharðsson

Hef starfað sem sjómaður að mestu sl. þrjátíu og fimm ár en lærði húsasmíði og starfaði sjálfstætt í fimm ár - var með menn í vinnu. Þannig að ég hef bæði verið atvinnurekandi og...

Kristjana G. Kristjánsson

Ég er 31 árs gömul, fædd og uppalin í Orlando, Flórída í Bandaríkjunum en flutti til Íslands í lok árs 2008. Ég er með MS.c í fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands, B.S. í fjármálafræði og...

Ólöf Nordal

Ólöf Nordal er innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hún sat á Alþingi fyrir Norðausturkjördæmi árin 2007-2009 og fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður árin 2009-2013. Eiginmaður Ólafar er Tómas Már Sigurðsson, forstjóri og saman eiga þau fjögur börn; Sigurð...

Sigríður Ásthildur Andersen

Sigríður er 44 ára alþingismaður. Á alþingi hefur hún lagt áherslu á lækkun skatta og jafnræði meðal skattgreiðanda og beitt sér fyrir auknu einkaframtaki í náttúruvernd. Hún á sæti í efnahags- og viðskiptanefnd alþingis...

Sindri Einarsson

Fyrrverandi varaformaður JC Reykjavíkur. Valinn besti nýliði JC hreyfingarinnar á landsþingi JC Íslands 1994. Fékk silfur í úrslitakeppni mælsku og rökræðukeppni JC Íslands á landsþingi 1994. Fyrrverandi varaformaður skólafélags Fjölbrautaskólans Við Ármúla. Formaður...