Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi laugardaginn 3. september. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka þátt og móta þannig framtíðina.
Prófkjörið er opið öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum 15 ára og eldri. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem ganga í flokkinn á kjördegi skulu þó hafa náð 18 ára aldri 29. október n.k.
Kosið er á milli kl. 11 og 19. Kjósa ber 4 frambjóðendur í töluröð.