Prófkjör í Norðvesturkjördæmi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi laugardaginn 3. september. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka þátt og móta þannig framtíðina.

Prófkjörið er opið öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum 15 ára og eldri. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem ganga í flokkinn á kjördegi skulu þó hafa náð 18 ára aldri 29. október n.k.

Kosið er á milli kl. 11  og 19. Kjósa ber 4 frambjóðendur í töluröð.

Frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi

Aðalsteinn Arason

Ég er fæddur árið 1991 og kem úr Varmahlíð í Skagafirði. Ég hef unnið margvísleg störf í gegnum tíðina, mikið tengt landbúnaði. Ég hef tekið þátt í félagsmálum víða og hef mjög gaman af því. Þetta er...

Gísli Elís Úlfarsson

Ég er fæddur á Ísafirði 4.mars 1969 Giftur Ingibjörgu Guðmundsdóttir og saman eigum við fjögur börn. Inu Guðrúnu og Jóhönnu Ósk fæddar 2000, Gautur Óli fæddur 2004 og Önnu Margréti fædd 2012. Ég og...
Guðmundur Júlíusson

Guðmundur Júlíusson

Ég er 22 ára skagamaður sem er ungur og ætla ég að beita mér fyrir því að fólk á mínum aldri sem er stór hluti kjósenda, fái meiri áhuga á stjórnmálum hér á Íslandi...

Hafdís Gunnarsdóttir

36 ára gömul, búsett á Ísafirði ásamt fjölskyldu og er mikil landsbyggðarmanneskja. Menntaður kennari og vann sem íþrótta-, raungreina- og umsjónarkennari í 10 ár. Er íþróttakona sem hefur áhuga á nýsköpun, pólitík og að...

Haraldur Benediktsson

Hef einlægan áhuga á að leggja mitt af mörkum til þess að samfélagið okkar allra geti orðið betra. Er fæddur og uppalinn á Reyni undir Akrafjalli. Hef um nokkurn tíma látið mig samfélagmál varða....

Jónas Þór Birgisson

Ég er kvæntur fjögurra barna faðir og bý í Hnífsdal. Ég er lyfsali hjá Lyfju Ísafirði, stundakennari við Menntaskólann á Ísafirði og bæjarfulltrúi hjá Ísafjarðarbæ. Ég fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi, var í leikskóla...

Jónína Erna Arnardóttir

Er fjörutíu og níu ára Borgfirðingur og Mýramaður nánast í húð og hár. Starfa sem píanóleikari og tónlistarkennari. Sit í sveitarstjórn Borgarbyggðar á mínu öðru kjörtímabili og stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga. Var í mörg...

Steinþór Bragason

Teitur Björn Einarsson

Ég sækist eftir 1. sæti í prófkjöri í prófkjöri sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, Komandi alþingiskosningar þurfa að snúast um framtíðina; hvernig lífskjör allra landsmanna verði bætt, hvernig skilyrði til atvinnuuppbyggingar verði tryggð og hvaða tækifæri...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Mig langar að hafa áhrif á þær leikreglur sem við setjum okkur og hef einlæga trú á því að Ísland geti verið enn betri staður til að búa á – fyrir alla. Ég hef...