Kosningarétt í prófkjörinu hafa flokksbundnir sjálfstæðismenn, en þeir sem munu hafa kosningarétt 29. október n.k., geta gengið í flokkinn á kjörstað.

Þeim sjálfstæðismönnum sem búa í kjördæminu er heimilt að kjósa á hvaða kjörstað sem er innan kjördæmisins.

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins

3. september

10. september