Ræður landssambanda

Sjálfstæðisflokkurinn á fjögur landssambönd en það eru Landsamband sjálfstæðiskvenna, Landssamband ungra sjálfstæðismanna, Landssamband eldri sjálfstæðismanna og Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins. Formenn þessara fjögurra landsambanda héldu ræður á fundinum um helgina. Þær má sjá hér að neðan.

Þórey Vilhjálmsdóttir, formaður LS

Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS

Halldór Blöndal, formaður SES

Jón Ragnar Ríkarðsson, formaður Verkalýðsráðs