Ræður eftir kosningar

Bjarni, Ólöf og Áslaug voru kjörin til forystu á landsfundi

Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður, Ólöf Nordal var kjörin varaformaður og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var kjörin ritari. Bjarni frestaði ræðu sinni eftir kjörið og sameinaði hana við slit landsfundar.

Bjarni Benediktsson – formaður

Ólöf Nordal – varaformaður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir – ritari