Ýmis tilboð fyrir landsfundarfulltrúa

Ýmis tilboð fyrir landsfundarfulltrúa af landsbyggðinni

Flug

 • Air Iceland Connect, Besta farmiðaverð fyrir innanlandsflug fæst ef bókað er tímanlega á vef Air Iceland Connect.
 • Flugfélagið Ernir veitir  15% afslátt af almennu flugsæti ef flogið er báðar leiðir og 10% afslátt ef flogið er aðra leið. Þegar bóka á flug er sendur tölvupóstur til ernir@ernir.is. Taka þarf fram að bókað sé vegna landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Bílaleigan Höldur

2 daga leiga.

 • Flokkur Z :  Hyundai i10 3ja dyra* Verð: kr. 7.900 150 km akstur, skattar og kaskótrygging innif.
 • Flokkur A : VW Polo 5 dyra* Verð: kr. 8.900 150 km akstur, skattar og kaskótrygging.
 • Flokkur N:  Skoda Oktavia station* Verð: kr. 11.900 150 km akstur, skattar og kaskótrygging innif.

3 daga leiga.

 • Flokkur Z :   Hyundai i10 3ja dyra* Verð: kr. 9.900 200 km akstur, skattar og kaskótrygging innif.
 • Flokkur A : VW Polo 5 dyra* Verð: kr. 10.900 200 km akstur, skattar og kaskótrygging innif.
 • Flokkur N : Skoda Oktavia station* Verð: kr. 14.900 200 km akstur, skattar og kaskótrygging innif.

*Eða sambærilegur bíll.

Tengiliður: Bernharð Már Sveins-son, s. 461 6009 og 840 6009. Taka þarf fram að bókað sé vegna landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Gisting

Grand Hótel, Sigtúni 38

 • 2 manna herb.: kr. 22.900 nóttin.
 • 1 manns herb.: kr. 19.500 nóttin.
 • Innifalinn er morgunverður og WiFi.
 • Tengiliður: johann@grand.is, í síma 514 8001. Taka þarf fram að bókað sé vegna landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Downtown Reykjavík Apartments, Rauðarárstíg 31

 • 15% afsláttur af því verði, sem gefið er upp á síðu Downtown Reykjavík Apartments
 • Bóka má herbergi með því að senda tölvupóst á  info@dra.is. Taka þarf fram að bókað sé vegna landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Hótel Lotus, Álftamýri 7

 • 2 manna herb.: kr. 20.000 nóttin.
 • 1 manns herb.: kr. 15.000 nóttin.
 • Innifalið er morgunverður.
 • Hægt er að bóka herbergi á þessum kjörum til 15. október 2017 með þvi að senda tölvupóst til hotellotus@hotellotus.is. Taka skal fram að bókað sé vegna landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Fosshótel Reykjavík, Þórunnartúni 1

 • 2 manna herb. kr. 32.100 nóttin
 • 1  manns herb. kr. 29.900 nóttin
 • Morgunverður er innifalinn.
 • Hægt er að bóka herbergi á þessum kjörum með þvi að senda tölvupóst á bokun@fosshotel.is fyrir 4. október 2017. Taka þarf fram að bókað sé vegna landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Bókunarnr.: 6133293LANDSFUNDUR 2017