Í Kópavogi eru starfrækt þrjú félög ásamt fulltrúaráði.
- Sjálfstæðisfélag Kópavogs
- Lög félagsins
- Edda kvenfélag
- Lög félagsins
- Týr félag ungra sjálfstæðismanna
- Fulltrúaráð
- Lög fulltrúaráðsins
Virkt félagstarf er í Kópavogi og halda félögin að jafnaði fundi alla laugardaga í Hlíðarsmára 19, kl. 10:00 - 12:00
Allar upplýsingar um starf félagana er að finna á Facebook síðu þeirra.
Kópavogur er 2. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 39.152 íbúar hinn 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5.472 atkvæði í bæjarstjórnarkosningunum 2022 eða 33,3% atkvæða. Flokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa kjörna.
Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um hvern og einn má finna með því að smella á nafnið):
- Ásdís Kristjándóttir, bæjarstjóri
- Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri
- Andri Steinn Hilmarsson
- Elísabet Sveinsdóttir
Varabæjarfulltrúar:
- Hanna Carla Jóhannsdóttir
- Sigvaldi Egill Lárusson
- Bergur Þorri Benjamínsson
Hannes Steindórsson var kjörinn í bæjarstjórn 2022 en fékk lausn frá störfum á árinu 2023. Elísabet Sveinsdóttir tók sæti hans.
Í aðdraganda kosninga setti framboðið fram 100 loforða lista, listann smá sjá hér.