3 Skagaströnd

3 Skagaströnd

Komið var við í Spákonuhofi á Skagaströnd sunnudaginn 11. febrúar þar sem þingflokkurinn fékk kynningu á uppbyggingu og starfsemi hofsins og hitti m.a. oddvita sveitarfélagsins.

Spákonuhof er allt hið glæsilegasta þar sem sögu Þórdísar spákonu eru gerð góð skil með lifandi sögum og frábærri sýningu. Auk þess eru seldar þar kaffiveitingar og handverk úr heimabyggð.

DEILA
Fyrri grein2 Blönduós
Næsta grein4 Skagafjörður