1 Laugarbakki

1 Laugarbakki

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt sinn fyrsta fund á hringferð um landið á Laugarbakka í Húnaþingi vestra sunnudaginn 10. febrúar. Fjölmenni var á fundinum og góðar umræður um málefni líðandi stundar, málefni héraðsins og um landsmálin.

Fjölmörg mál komu til umræðu á fundinum, landbúnaðarmál, búvörusamningar, samgöngumál, umhverfismálin, fjármálakerfið, ferðamál, atvinnumál almennt, fjarskipti, skólamál, innviðamál o.fl.

 

DEILA
Fyrri greinDagskrá ferðarinnar
Næsta grein2 Blönduós