2 Blönduós

2 Blönduós

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom við á bæjarskrifstofum Blönduósbæjar sunnudaginn 11. febrúar, hitti sveitarstjóra og oddvita sveitarfélagsins og forstjóra Borealis Data Center sem kynnti uppbyggingu fyrirtækisins á stærsta gagnaveri landsins í sveitarfélaginu.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ásamt forsvarsmönnum Blönduósbæjar og forstjóra Borealis Data Center á Blönduósi.

 

DEILA
Fyrri grein1 Laugarbakki
Næsta grein3 Skagaströnd