Akureyri

Akureyrarkaupstaður er 5. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 19.642 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1639 atkvæði vorið 2022 eða 18% atkvæða og hlaut 2 bæjarfulltrúa kjörna af 11.

Facebooksíðu framboðsins má nálgast hér.

Heimasíða Sjálfstæðismanna á Akureyri.

Bæjarfulltrúar (nánari upplýsingar og netföng má finna með því að smella á nafnið):

  1. Heimir Örn Árnason
  2. Lára Halldóra Eiríksdóttir

Varabæjarfulltrúar:

  1. Þór­hall­ur Jóns­son, versl­un­ar­maður
  2. Hildur Brynjarsdóttir