36 Grundarfjörður

36 Grundarfjörður

Grundarfjörður var 36. viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins á hringferð hans um landið laugardaginn 9. mars 2019.

Fundurinn sem fór fram í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði var góður og málefnalegur. Fjölmörg mál voru rædd í spjalli við þingmenn, sjávarútvegsmál, skattamál, vinnumarkaðsmál, húsnæðismál o.m.fl.

 

DEILA
Fyrri grein35 Ólafsvík
Næsta grein37 Stykkishólmur