35 Ólafsvík

35 Ólafsvík

Það ríkti góð stemning þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Snæfellsbæ laugardaginn 9. mars 2019, en það var 35. viðkomustaður þingflokksins á hringferð hans um landið.

Fundurinn fór fram í félagsheimilinu Klifi á Ólafavík og var góð mæting og frábærar móttökur þar sem boðið var upp á hnallþóru af stærstu gerð.

DEILA
Fyrri grein34 Akranes
Næsta grein36 Grundarfjörður