Þingflokkur

Í þingkosningunum í október 2017 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 25,2% á landsvísu og 16 þingmenn á þing.

Norðausturkjördæmi (2) Norðvesturkjördæmi (2)
Kristján Þór Júlíusson Haraldur Benediktsson
Njáll Trausti Friðbertsson Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Valgerður Gunnarsdóttir (varaþingmaður) Teitur Björn Einarsson (varaþingmaður)
Reykjavíkurkjördæmi norður (3) Reykjavíkurkjördæmi suður (2)
Guðlaugur Þór Þórðarson Sigríður Á. Andersen
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Brynjar Níelsson
Birgir Ármannsson Hildur Sverrisdóttir (varaþingmaður)
Albert Guðmundsson (varaþingmaður)
Suðvesturkjördæmi (4) Suðurkjördæmi (3)
Bjarni Benediktsson Páll Magnússon
Bryndís Haraldsdóttir Ásmundur Friðriksson
Jón Gunnarsson Vilhjálmur Árnason
Óli Björn Kárason Unnur Brá Konráðsdóttir (varaþingmaður)
  • Nánari upplýsingar um þingflokkinn má finna hér. 
  • Þingmenn og varaþingmenn Sjálfstæðisflokks frá 1929 má finna hér.