Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir situr í miðstjórn sem ritari Sjálfstæðisflokksins.

Áslaug Arna hefur langa reynslu af stjórnmálum. Hún var kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins árið 2015. Áslaug Arna hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 2016 og er formaður utanríkismálanefndar Alþingis.

Áslaug Arna var formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík frá 2011-2013 og hefur setið í stjórn SUS frá árinu 2011.

Sjá nánar á vef Alþingis hér.

Heimasíða Áslaugar Örnu má finna hér.

Netfang: aslaugs@althingi.is