Prófkjör í Reykjavík
Prófkjör fyrir val á lista í Reykjavík fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram 4. og 5. júní. Framboðsfrestur fyrir þátttöku í prófkjöri rennur út föstudaginn 14....
Kjörnefnd Varðar
Augýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Framboðsfrestur er runnin út.
Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Varðar
Jón Karl Ólafsson var í kvöld endurkjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins.
Auk Jón Karls voru þau Elín Engilbertsdóttir, Einar...
12 í framboði til stjórnar Varðar – upplýsingar um framkvæmd kosningar
Tólf manns gefa kost á sér til stjórnar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Jón Karl Ólafsson gefur einn kost á sér til formanns...
Guðlaugur Þór í beinni!
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í beinni útsendingu vegum Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í hádeginu í dag. Þar fór Guðlaugur Þór yfir...
Eyþór og Jórunn Pála í beinni!
Eyþór L. Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jórunn Pála Jónasdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, fóru yfir það helsta í borgarmálunum á streymisfundi í hádeginu...
Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Varðar
Jón Karl Ólafsson var í gær endurkjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins.
Auk Jón Karls voru þau Þórarinn Stefánsson, Kristín...
8 gefa kost á sér til stjórnar Varðar
Átta manns gefa kost á sér til stjórnar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Jón Karl Ólafsson gefur einn kost á sér til formanns Varðar...
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 12. apríl næstkomandi, með opna viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll,...
Páskafjör í Reykjavík
Páskaeggjaleit og páskabingó í Reykjavík
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til páskaeggjaleitar og páskaeggjabingós laugardaginn 6. apríl og laugardaginn 20. apríl. Um er ræða fjölskylduskemmtanir og...