Framlag Íslands til loftslagsmála samofið útflutningshagsmunum

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Við Íslend­ing­ar erum út­flutn­ingsþjóð. Það þýðir að lífs­kjör okk­ar byggj­ast um­fram allt á því að auka út­flutn­ings­verðmæti. Við erum...

Alvörulausnir í loftslagsmálum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Á liðnum árum hafa orðið gíf­ur­leg­ar fram­far­ir í um­hverf­i­s­væn­um lausn­um, betri nýt­ingu á auðlind­um og sóun hef­ur minnkað. Á sama tíma...

Breytt staða – breytt nálgun

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þegar þetta er skrifað eru rúmlega 2.500 einstaklingar í sóttkví hér á landi. Mun...

Að stíga á verðlaunapallinn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Það var magnað að sjá þann ár­ang­ur sem Annie Mist Þóris­dótt­ir náði á heims­leik­un­um í cross­fit um þar síðustu helgi. Sér­stak­lega...

Allir litir regn­bogans

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Hin­segin dagar á Ís­landi eru lifandi vitnis­burður um bar­áttu fram­sýnna eld­huga hér á landi og þá sigra sem unnist hafa í...

Með frelsið að leiðarljósi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Til að beita megi úrræðum sótt­varna­laga þarf sjúk­dóm­ur að geta valdið far­sótt­um og ógnað al­manna­heill. Eft­ir því sem lengra líður frá...

Treystum fólkinu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Ný­af­staðið útboð á hluta­bréf­um í Íslands­banka sam­hliða skrán­ingu bank­ans tókst vel. Mark­viss und­ir­bún­ing­ur, vönduð vinnu­brögð og hag­stæð...

Framtíðarsamningur við Breta undirritaður

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Fimm árum eft­ir Bret­ar samþykktu í þjóðar­at­kvæðagreiðslu að segja sig úr Evr­ópu­sam­band­inu og þar með frá samn­ingn­um um Evr­ópska efna­hags­svæðið ligg­ur...

Blikur á lofti lýðræðis

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Ógnir sem steðja að lýðræðinu hafa í auknum mæli orðið umfjöllunarefni í samstarfi þeirra ríkja sem við eigum mest sameiginlegt með...

Uppbygging á Litla-Hrauni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­in samþykkti ný­lega til­lögu mína um að ráðast í upp­bygg­ingu fang­els­is­ins á Litla-Hrauni. Í fang­els­inu, sem var upp­haf­lega reist sem sjúkra­hús,...