Prófkjör 29. maí í Norðausturkjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var haldinn í fjarfundi á zoom 13. mars sl. Þar var samþykkt tillaga stjórnar kjördæmisráðs að prófkjör færi fram...
Framboðsfrestur í Norðausturkjördæmi rennur út á mánudaginn
Vakin er athygli á því að framboðsfrestur til röðunar á tvöföldu kjördæmisþingi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi rennur út á mánudaginn kemur, 29. ágúst kl. 12:00. ...
Kjördæmisþing fyrir Norðaustur í Mývatnssveit 3 og 4 september
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi kemur saman til fundar í Mývatnssveit helgina 3. og 4. september nk. Þar verður kosið um sex efstu sætin á...
Tvöfalt kjördæmisþing í Norðausturkjördæmi
Tvöfalt kjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldið í Mývatnssveit.
Þingið hefst á morgun, laugardaginn 3. september og stendur fram á sunnudag.
Þar mun fara fram röðun...
Fjölskylduhátíð og opinn fundur með Bjarna á Akureyri
Á laugardaginn kemur, hinn 11. september, býður Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi til fjölskylduhátíðar og opins fundar.
Fjölskylduhátíð Sjálfstæðisflokksins verður kl. 12:00 að Glerárgötu 28, Akureyri.
Bjarni Benediktsson...