Samstarf við Framsóknarflokkinn á Fljótsdalshéraði

D-listi sjálfstæðismanna og óháðra og B-listi framsóknarmanna hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á komandi kjörtímabili. Fljótsdalshérað er 16. stærsta sveitarfélag landsins...

Sjálfstæðisflokkurinn stendur að meirihluta í Norðurþingi

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. Norðurþing er 19....

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynda meirihluta í Ísafjarðarbæ

Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hafa komist að samkomulagi um að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur flokkanna verður...

Meirihlutasamstarf við B-lista í Dalvíkurbyggð

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra og B-lista framsóknar- og félagshyggjufólks undirrituðu málefna- og samstarfssamning í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar fyrir komandi kjörtímabil þann 31. maí sl. Forseti sveitarstjórnar...

Sjálfstæðisflokkurinn í meirihlutasamstarfi í Borgarbyggð

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri grænir og Samfylkingin munu mynda meirihluta í Borgarbyggð á komandi kjörtímabili. Samningur þess efnis var undirritaður í gær. Samkvæmt samkomulagi flokkanna verður Lilja...

Independence Party wins big in Icelandic local elections

The Icelandic Independence Party (IP) celebrated a string of wins in the countrywide municipal elections last weekend, securing by far the largest share of...

Hvað þýða úrslit kosninganna?

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar eru að baki. At­kvæði hafa verið tal­in og niðurstaðan ligg­ur fyr­ir. Engu að síður velta fjöl­miðlung­ar,...

Samstarf við Framsókn og óháða í Hafnarfirði

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn og óháðir í Hafnarfirði hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Ákveðið er að Rósa Guðbjartsdóttir verði bæjarstjóri,...

Málefnasamningur við I-lista í Fjallabyggð

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn í Fjalla­byggð og I-listi Betri Fjalla­byggðar  undirrituðu málefnasamning um meirihlutasamstarf þann 29. maí sl. Frá þessu greinir fréttasíðan trolli.is. Odd­vit­ar flokk­anna, þær Helga Helga­dótt­ir...
Aslaug Arna

Forystuflokkur á landsvísu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Um liðna helgi náði Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn góðum ár­angri víðs veg­ar um land og er sem áður lang­stærsti...