Almannatryggingar og almennar lífeyristryggingar

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Það ber oft við að stjórnmálamenn eru spurðir einfaldra spurninga á kosningafundum. Það er algeng spurning: „Hvað ætlar þú að gera fyrir gamla...

Þetta veltur á okkur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Um miðjan mars, skömmu eft­ir að Covid-19 varð sá heims­far­ald­ur sem ótt­ast hafði verið,...

Þurfum að skrúfa frá súrefninu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hægt og bít­andi verður mynd­in skýr­ari. Efna­hags­leg­ar af­leiðing­ar kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins eru for­dæma­laus­ar. Í lönd­um Evr­ópu­sam­bands­ins dróst lands­fram­leiðsla milli...

Staða Rio Tinto og ISAL

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Rio Tinto tilkynnti í vikunni að fyrirtækið hefði kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem...

Nýfrjálshyggja verkalýðshreyfingarinnar! Eða siðrof?

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Lengi vel taldi ég að hugtakið nýfrjálshyggja væri heiti á einhverri grýlu, sem á það sameiginlegt með þeirri Grýlu, sem talin er...

Upp úr skotgröfunum?

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Tillögur um breytingar á II. kafla stjórnarskrárinnar hafa nú um nokkurt skeið legið frammi á samráðsgátt stjórnvalda. Þarna er um...

Frelsi til að hvíla

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Í kvikmyndum sést oft þegar dreift er úr duftkerjum látinna ástvina yfir fallegt landssvæði eða við stöðuvatn. Sums staðar tíðkast líka að...

Saman á útvelli

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort sem um ræðir aukið vöruval og...

Grafið undan lífeyrissjóðum

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í fyrstu grein laga um líf­eyr­is­sjóði seg­ir meðal ann­ars: „Skyldu­trygg­ing líf­eyr­is­rétt­inda fel­ur í sér skyldu til aðild­ar að...

Frelsið í lífi og dauða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Dán­araðstoð er kannski ekki al­geng­asta umræðuefnið á kaffi­stof­um eða í heita pott­in­um en þó er þetta mik­il­vægt mál sem öðru hverju kem­ur...