Þekkingasetur í úrgangsmálum

Örn Þórðarson skrifar: Málefni úrgangsstjórnunar hafa verið ofarlega á baugi síðustu misserin.  Áhugi almennings á umhverfismálum og endurvinnslu hefur vaxið stórkostlega á sama tíma. Nú...

Opna samfélagið og óvinurinn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það var með stolti sem ég kynnti í vikunni árangur Íslands í baráttunni gegn...

Árásir borgarstjóra á Reykjavíkurflugvöll

Marta Guðjónsdóttir skrifar: Eitt helsta pólitíska markmið borgarstjórans er að koma Reykjavíkurflugvelli úr Vatnsmýrinni. En hvernig ber hann sig að? Hann vill ekki að borgarbúar...

Er sparifé frjáls gæði annarra?

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Fegurðin stendur nær því ljóta en nokkuð annað. Það sama má segja um frjálsan sparnað og ofurskattlagningu. Hagfræðin fjallar um skort og ráðstöfun...

Uppskurður er nauðsynlegur

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Útgjalda­sinn­ar hugsa með hryll­ingi til þess að rót­tæk upp­stokk­un verði á skipu­lagi rík­is­ins. Hagræðing og end­ur­skipu­lagn­ing rík­is­rekstr­ar...

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?

Berglind Harpa Svavarsdóttir bæjarfulltrúi á Fljótsdalshéraði, Hafdís Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ, Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum og Njáll Trausti Friðbertsson...

Borgin á hliðarlínunni

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Nú leggjast þjóðarleiðtogar og ríkisstjórnir um allan heim á árarnar með innspýtingum í efnahagslífið, til að halda fyrirtækjum í rekstri og fólki...

Einelti í borgarstjórn

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Við Sjálfstæðismenn óskuðum eftir því á síðasta borgarstjórnarfundi að ræða málefni Sorpu ásamt framkvæmdum á Gas- og jarðgerðarstöðinni sem nú rís...

Þekkingarsamfélag norðurslóða á Akureyri

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Ný­verið heim­sótti ég höfuðstað Norður­lands, Ak­ur­eyri, þar sem ég und­ir­ritaði ásamt Eyj­ólfi Guðmunds­syni, rektor Há­skól­ans á Ak­ur­eyri, þjón­ustu­samn­ing á milli Há­skól­ans...

Peningar urðaðir og brenndir?

Egill Þór Jónsson og Björn Gíslason borgarfulltrúar: Reykjavíkurborg fer með um 60% hlut í Sorpu. Atkvæði stjórnarmanna í stjórn Sorpu endurspegla það eignarhlutfall og bera...