Varðstaðan rofnar aldrei

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Af og til, líkt og til hátíðabrigða, lýsa stjórnlyndir þingmenn yfir áhyggjum af stöðu sjálfstæðra...

Árangurinn sem aldrei varð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Ísland mæl­ist of­ar­lega og gjarna efst á ýms­um mæli­kvörðum sem við not­um þegar við ber­um okk­ur...

Eiga neytendur að borga fyrir svindlarana?

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Kennslubækur í siðfræði innihalda þann einfalda sannleik að til þess að viðskipti gangi upp verður...

Í sátt við menn og náttúruna

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sé rétt á mál­um haldið geta legið mik­il – jafn­vel stór­kost­leg tæki­færi í fisk­eldi fyr­ir...

Nýsköpun í náttúruvernd

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít....

Vantar brauð – nóg af kökum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Haustið 2013 samþykkti borgarstjórnarmeirihlutinn nýtt aðalskipulag. Helstu áherslur þess voru mikil „þétting byggðar“ og breyttir samgönguhættir. Afleiðingar 95% þéttingar Málsvarar nýja aðalskipulagsins töluðu eins...

Mannauður kennara

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Menntamálaráðherra leggur til að gefið verði út eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum í stað þriggja samkvæmt núgildandi lögum....

EES samningurinn 25 ára

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Fyrir 25 árum opnaðist um 500 milljóna markaður fyrir íslenskum fyrirtækjum með inngöngu í EES. Samningurinn var umdeildur á sínum tíma en...

Kjarabarátta nýrra tíma

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Um tíma var ástæða til að ótt­ast hörð átök á vinnu­markaði, með til­heyr­andi verk­föll­um. Átök...

Sjálfsögð lífsgæði?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Aðild­in að EES-sam­starf­inu er lík­lega eitt mesta gæfu­spor sem Ísland hef­ur tekið á seinni árum. EES-sam­starfið...