Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi skrifar: Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags-...

Baráttan við veiruna heldur áfram

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­ir víða um heim hafa á und­an­för­um vik­um og mánuðum sett á ferðatak­mark­an­ir, sam­komu­bann og á ein­staka stöðum út­göngu­bann. Slík­ar ákv­arðanir...

Framleitt í Hollywood – ritskoðað í Peking

Óli Björn Kárason alþingismaður: Eft­ir því sem mik­il­vægi Kína í alþjóðlegu efna­hags­lífi eykst hef­ur rit­skoðun komm­ún­ista­flokks­ins yfir landa­mæri orðið auðveld­ari, skil­virk­ari og áhrifa­meiri. Auk­in alþjóðleg...

Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin?

Brynjar Níelsson alþingismaður: Til er hópur fólks sem trúir því enn að samin hafi verið hér tímamótastjórnarskrá af fólki sem Jóhönnu-stjórnin svokallaða skipaði eftir að...

Aukum hagkvæmt húsnæði fyrir almennan markað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar horft er til framtíðar þá er það augljóst að Grafarvogur og næsta nágrenni hans er það svæði í Reykjavík sem á...

Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði

Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi: Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði...

Húsnæðisvandi er samfélagsböl

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Hús­næðis­skort­ur eru helstu búsifjar ungs fólks í Reykja­vík. Hús­næðis­skort­ur hækk­ar verð á hús­næði en sl. 5-7 ár hef­ur hækk­un á íbúðaverði og...

Borgin Þrándur í Götu sam­göngu­sátt­mála

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann. Þar...

Demantshringurinn og skoska leiðin

Njáll Trausti Friðberts­son alþingismaður Hinn stór­kost­legi Dem­ants­hring­ur, 250 kíló­metra lang­ur hring­veg­ur á Norður­landi, var loks opnaður um síðustu helgi. Íslend­ing­ar og ferðamenn sem heim­sótt hafa landið...

Modigliani & Miller

Hverjum finnst sinn fugl fagur. Þannig finnast mér fjármál vera göfugust fræðigreina innan viðskiptafræða. Fjármál eru undirgrein stærðfræði. Forsenda fegurðar fjármála er sú að...