Stórsókn í stafrænni þjónustu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Fjár­laga­frum­varp næsta árs ber þess skýr merki að við erum að tak­ast á við gíf­ur­legt efna­hags­legt áfall af völd­um Covid-19-far­ald­urs­ins. Á...

Skrípaleikur með tillögur

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Mér hefur oft fundist lítið ganga í mörgu sem við erum að fást við í borgarstjórn, eða fagráðum innan hennar.  Að það...

Utan aga opinberrar umræðu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eng­in mann­anna verk eru full­kom­in en sum eru betri en önn­ur, jafn­vel miklu betri. Mörg eru svo...

Stöndum vörð um fæðingarorlofskerfið

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Fjöl­skyld­an er mik­il­væg­ust hverj­um og ein­um og staða henn­ar skipt­ir því mestu hvað varðar gæði þess sam­fé­lags sem við búum í. Leyfi...

Samið við lögreglumenn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Þau ánægju­legu tíðindi bár­ust í vik­unni að lög­reglu­menn hefðu samþykkt ný­gerðan kjara­samn­ing milli Lands­sam­bands lög­reglu­manna og samn­inga­nefnd­ar rík­is­ins með mikl­um meiri­hluta...

Öflugri og fjölbreyttari markaður

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Sam­fé­lagið er á fleygi­ferð í átt að marg­breyti­leik­an­um á tækniöld. Allt ger­ist miklu hraðar, lífs­gildi fólks breyt­ast, lífs­mark­miðin verða fjöl­breytt­ari og virði...

Hjól verðmætasköpunar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Í ávarpi mínu á Iðnþingi í vik­unni nefndi ég að heims­far­ald­ur­inn hef­ur sett verðmæta­sköp­un...

Borgaryfirvöld barið hausnum við steininn í mörg ár

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Það kemur ekki á óvart að margir séu vel áttavilltir um þróun umferðarmála á höfuðborgarsvæðinu eftir umræðuna undanfarið sem hefur verið mjög...

Íslenskur landbúnaður árið 2040

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í vik­unni skipaði ég verk­efn­is­stjórn um mót­un land­búnaðar­stefnu fyr­ir Ísland. Síðastliðin tvö ár hef­ur átt sér stað metnaðarfull vinna...

Valdahroki vinstri manna í skólamálum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Að öllu jöfnu eru það fyrst og síðast foreldrar og forráðamenn barna sem standa vörð um velferð þeirra og hagsmuni. Þessir sömu...