Umferðaröryggi, svifryk og einkabílahatur

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Miðviku­dag­inn 14. apríl sl. samþykktu borg­ar­yf­ir­völd svo­kallaða há­marks­hraðaáætl­un Reykja­vík­ur­borg­ar. Hún ger­ir ráð fyr­ir að há­marks­hraði öku­tækja í Reykja­vík lækki um­tals­vert og verði...

Sóttvarnir, lögmæti og meðalhóf

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna: Héraðsdómur kvað upp úrskurð á dögunum þar sem reglugerð heilbrigðisráðherra, sem heimilaði stjórnvöldum að vista tiltekna hópa fólks í svokölluðu sóttvarnarhúsi...

Nauðsyn uppbyggingar Egilsstaðaflugvallar

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Flestum er ljóst að undirritaður þingmaður er eindreginn talsmaður samgöngubóta, ekki síst í innanlandsflugi. Uppbyggingu til almenningssamgangna og heilbrigðiskerfis sem og...

Þróunarsamvinna byggð á gagnsæi og ábyrgð

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Und­an­farið ár hafa þjóðir heims staðið frammi fyr­ir ein­stök­um áskor­un­um vegna heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru. Fá­tæk­ari ríki heims glíma við ný...

Byggt undir tvöfalt heilbrigðiskerfi

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hægt en ör­ugg­lega er að verða til jarðveg­ur fyr­ir tvö­falt heil­brigðis­kerfi. Þannig er grafið und­an sátt­mál­an­um um...

Umferð í Reykjavík

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn: Tafa­tími í borg­inni hef­ur vaxið mikið und­ir stjórn Dags B. Eggerts­son­ar. Vinnu­vik­an hef­ur lengst fyr­ir þá sem þurfa að...

Drifkraftur og byggðafesta fiskeldisins

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Þrátt fyrir víðsjá í efnahagsmálum hefur fiskeldi aflað meiri gjaldeyristekna en nokkru sinni og vægi þess aldrei meira. Á síðasta ári...

Asbest í húsnæði listamanna í Gufunesi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Fyrir um ári síðan bauð Reykjavíkurborg fólki úr skapandi greinum að sækja um leiguhúsnæði í Gufunesi. Húsnæðið er í eigu Reykjavíkurborgar og...

Bætum umferðaröryggi í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, formaður félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi: Það má víða gera betur þegar kemur að öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í...

Huga þarf betur að gönguleiðum á viðkvæmum svæðum

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það má með sanni segja að áhugi á útivist í nærumhverfi okkar hefur margfaldast. Það er ekki langt síðan maður gat gengið...