Týndi meirihlutinn

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar meirihlutinn í Reykjavík fer af stað með ný verkefni þá gera þau það með stolti. Þau kynntu stolt nýja menntastefnu, menntastefnu...

Lægri skattar en útgjöldin aukast enn

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar: Mér hef­ur alltaf fund­ist skemmti­legt að fylgj­ast með hvernig brugðist er við fjár­laga­frum­varpi þegar það er lagt fram....

Geðheilbrigði

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið...

Ó, þetta er indælt (ný-)frjálslyndi

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Klisj­ur? Já þær eru sí­fellt al­geng­ari í stjórn­má­laum­ræðu sam­tím­ans. Merkimiðapóli­tík? Ekki verður annað séð en að þeim...

Falið útvarpsgjald

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er eðli­legt að fram fari umræða um stöðu fjöl­miðla hér á landi enda er staða...

Breytingar á aðalskipulagi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nú er verið að gera mjög stórar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur og jafnframt er verið að framlengja það til ársins 2040. Það...

Starfsemi stofnana á landsbyggðinni efld

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í síðustu viku var kynnt áætl­un um efl­ingu starf­semi stofn­ana á lands­byggðinni sem heyra und­ir mig sem sjáv­ar­út­vegs- og...

Árásir borgarstjóra á Reykjavíkurflugvöll

Marta Guðjónsdóttir skrifar: Eitt helsta pólitíska markmið borgarstjórans er að koma Reykjavíkurflugvelli úr Vatnsmýrinni. En hvernig ber hann sig að? Hann vill ekki að borgarbúar...

Hnatt­ræni jafn­réttis­sjóðurinn og mann­réttindi hin­segin fólks

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Mann­réttindi hin­segin fólks eru víða um heim virt að vettugi. Hin­segin fólk verður enn fyrir marg­vís­legu of beldi, hatur­s­orð­ræðu og of­sóknum,...

Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin?

Brynjar Níelsson alþingismaður: Til er hópur fólks sem trúir því enn að samin hafi verið hér tímamótastjórnarskrá af fólki sem Jóhönnu-stjórnin svokallaða skipaði eftir að...