Reykjavíkurborg spilar á Hörpu

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Rekstrarvandi Hörpu hefur verið mikill frá upphafi. Helsti útgjaldaliðurinn er „húsnæðiskostnaður“ en hann hefur verið hærri en allur launakostnaður samanlagt. Fasteignagjöld...

Hagsmunir allra að hvorugur tapi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: „Ég held bara með fótboltanum.“ Þetta segir yngri bróðir minn stundum þegar hann horfir...

Varðstaðan rofnar aldrei

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Af og til, líkt og til hátíðabrigða, lýsa stjórnlyndir þingmenn yfir áhyggjum af stöðu sjálfstæðra...

Vinnandi fólk vill fá eitthvað fyrir peninginn

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg siglt í gegnum fordæmalaust tekjugóðæri. Tekjur borgarsjóðs hafa hækkað langt umfram verðlagsbreytingar og íbúaþróun. Samhliða hefur grunnþjónusta hvergi...

Frjáls viðskipti viðhalda hagsæld og friði

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þ að er mik­il­vægt að hér á landi sé til staðar þekk­ing og reynsla þegar kem­ur...

Alþjóðleg samvinna sem styrkir fullveldið

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fyr­ir liðlega tveim­ur árum skrifaði ég hér í Morg­un­blaðið und­ir fyr­ir­sögn­inni; Ég er stolt­ur Íslend­ing­ur og sagði...

Sagan um hráa kjötið

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Hinn 14. nóvember 2017 kvað EFTA dómstóllinn upp dóm um að ákvæði íslenskra laga og reglugerðar um leyfisskyldu vegna...

Nýtum kosningaréttinn

Sesselía Dan Róbertsdóttir, 6. sæti í Ölfusi: Síðastliðna þrjá mánuði hef ég verið á flakki um Suðaustur Asíu ásamt kærastanum mínum. Á þessu tímabili höfum...

Kosningabrask

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Borgarstjórnarmeirihlutinn lætur ekki deigan síga í að sjá sundlaugagestum heitu pottanna fyrir súrrealísku samræðuefni. Eftir að hafa kyrjað Braggablús og haldið pálmasunnudag...

Fullveldi í samskiptum við aðrar þjóðir

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Á inn­an við sjö mánuðum höf­um við Íslend­ing­ar fagnað þrem­ur merk­um áföng­um í bar­átt­unni fyr­ir fullu frelsi....