„Skal sókn í huga hafin“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Í ræðu minni á Iðnþingi fyr­ir tveim­ur árum velti ég upp þeirri spurn­ingu hvort...

Borg sem vinnur fyrir þig

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir...

Frjáls viðskipti viðhalda hagsæld og friði

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þ að er mik­il­vægt að hér á landi sé til staðar þekk­ing og reynsla þegar kem­ur...

Almannatryggingar og almennar lífeyristryggingar

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Það ber oft við að stjórnmálamenn eru spurðir einfaldra spurninga á kosningafundum. Það er algeng spurning: „Hvað ætlar þú að gera fyrir gamla...

Leikskólamál eru jafnréttismál

Í Reykja­vík eru nú tæp­lega 2.000 börn á biðlista eft­ir leikskólaplássi vegna þess að nú­ver­andi meiri­hluti í borg­inni hef­ur vanrækt starf­semi og upp­bygg­ingu leik­skóla....

Ekki bara geymsla

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Fang­ar eiga rétt á al­mennri heil­brigðisþjón­ustu og þar með talið aðstoð sál­fræðinga og sér­fræðinga í fíkn­sjúk­dóm­um. Dóms­málaráðuneytið hyggst hrinda í fram­kvæmd...

Efling sveitarstjórnarstigsins – Aukin samvinna sveitarfélaga

Lilja Björg Ágústsdóttir, forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar: Haustin eru annasamur tími hjá kjörnum sveitarstjórnarfulltrúum. Síðustu vikur hafa einkennst af ráðstefnum og samkomum um sveitarstjórnarmál. Fulltrúar Borgarbyggðar...
Aslaug Arna

„Að troða sér í sleik”

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Öðru hverju rekst maður á fólk sem hef­ur svo gamaldags viðhorf til sam­skipta kynj­anna að maður...

Skynsamleg námsaðstoð eða milljónagjafir til fárra

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um námslán og námsstyrki. Í frumvarpinu er mælt fyrir um gerbreytingu á LÍN þannig að námsstyrkir verði sýnilegir, dreifist...

Háir skattar eru ekki heilbrigðismál

Sumir meta það sem svo að ekki verði stemning fyrir því að ræða skattalækkanir í aðdraganda næstu kosninga. Heilbrigðismálin þurfi að setja í forgang...