Aukum kaupmátt tugþúsunda launamanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks kynnti í gær tillögu þar sem áhersla er lögð á að liðka til í kjaraviðræðunum sem fram undan eru. Tillagan...

Víðfeðmi kærleikans

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: ,,Ef við lítum á björtu hliðarnar, þá hefur samkomubannið hið minnsta, opnað þá löngu tímabæru umræðu, hvað börn eru leiðinleg”. Svohljóðandi var...

Eins neysla er annars brauð

Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður bæjarráðs Garðabæjar: Þegar áföll verða í samfélaginu og árferðið erfitt, vegur sterk fjárhagsstaða sveitarfélags þungt því aldrei er meiri nauðsyn á...

Katie og svartholið

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af...

Ekkert hlustað – ekkert samráð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Íbúar Grafar­vogs hafa fengið frétt­ir úr ráðhús­inu. Þegar frétt­ir ber­ast neðan úr ráðhúsi bera þær venju­lega ekki með sér fagnaðar­er­indið til íbúa....

Leiðtogar: Sumir brotna, aðrir rísa upp

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: „...í fyrsta lagi vil ég und­ir­strika þá staðföstu trú mína að það eina sem við höf­um að...

Skuldir borgarsjóðs: 22 milljónir á dag

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sal­ur­inn er þétt­set­inn. Lang­flest­ir hlut­haf­arn­ir eru mætt­ir. Fyr­ir ligg­ur árs­skýrsla stjórn­ar og beðið er eft­ir ræðu stjórn­ar­for­manns­ins...

Hvernig forsetaembætti?

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Fyr­ir nokkru birt­ust á sam­ráðsgátt stjórn­valda drög að frum­varpi þar sem lagðar eru til ýms­ar breyt­ing­ar, sem einkum varða II....

Foreldrar vilja lausnir

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Gallup framkvæmdi nýlega þjónustukönnun meðal allra stærstu sveitarfélaga landsins. Mælir könnunin við­horf og ánægju íbúa með þjón­ustu sveitarfélaganna. Reykjavíkurborg...

Nei, er svarið

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Tækifæri okkar í uppbyggingu verðmætasköpunar, sköpun nýrra og fjölbreyttari starfa í tengslum við öfluga byggðaþróun eru mikil. En stefnu-...