Hugarfarsbreyting

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Það er sjálfsögð krafa og réttlætismál að opinberum störfum sé dreift með sem jöfnustum hætti um allt land. Um...

Öryggi og þjónusta við almenning

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Lög­regluráð hef­ur nú tekið til starfa. Í ráðinu eiga sæti all­ir lög­reglu­stjór­ar lands­ins auk rík­is­lög­reglu­stjóra sem verður formaður þess. Til­gang­ur ráðsins...

Á tímamótum – og allan ársins hring

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Í upp­hafi nýs árs er við hæfi að meta árið sem nú er liðið og horfa til þess hvernig nýja árið...

Við áramót

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Það er mann­in­um eig­in­legt að hafa áhyggj­ur. Í raun erum við frá nátt­úr­unn­ar hendi þannig gerð að...

Skýr samningsvilji

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Eins og kunn­ugt er rík­ir mikið ófremd­ar­ástand varðandi veiðistjórn­un á mak­ríl, norsk-ís­lenskri síld og kol­munna og all­ir stofn­arn­ir hafa...

Einfaldara regluverk í nýjum lögum á sviði matvæla

„Þetta er mikið framfaraskref, fyrir bæði neytendur og framleiðendur. Lögin stuðla að skilvirkara, einfaldara og aðgengilegra eftirlitskerfi fyrir matvælakeðjuna,“ segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar...

Öflugri almannavarnir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Við Íslend­ing­ar vor­um minnt á það í síðustu viku hve nátt­úru­öfl­in eru áhrifa­mik­ill þátt­ur í lífi okk­ar og til­veru. Veður­ham­ur­inn varð...

Bókstaflega svartir dagar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það hljómar eins og atriði í hamfaramynd frá Hollywood en í vikunni var það íslenskur raunveruleiki: Mágkona...

Samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu

„Með Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu leggjum við áfram okkar af mörkum á þeim sviðum sem Ísland hefur mikið fram að færa, þ.e. á sviðum jarðvarma, jafnréttis,...

Kría: Súrefni fyrir frumkvöðladrifna nýsköpun

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Áræði, þor, hugrekki. Þetta voru forsendur þess að Ísland byggðist. Allt heimsins hugvit á...