„Þar er nýsköpun algjört lykilatriði“
„Íslendingar þurfa að finna lausnir og hugmyndir að því hvernig sé hægt að gera velferðarkerfin okkar skilvirkari, notendavænni og ódýrari svo það sé gerlegt...
Sjávarútvegsráðherra boðar til funda um allt land á næstu vikum
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu tveimur vikum halda tíu opna fundi hringinn í kringum til að ræða nýtt frumvarp til...
Lög um fiskeldi samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um breytingu á lögum um fiskeldi - sjá eldri frétt hér.
Með lögunum er...
Frumvarp um fiskeldi lagt fyrir Alþingi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fiskeldi. Því er ætlað að lagfæra...
Sagan um hráa kjötið
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Hinn 14. nóvember 2017 kvað EFTA dómstóllinn upp dóm um að ákvæði íslenskra laga og reglugerðar um leyfisskyldu vegna...
Bjarni hitti staðgengil May og ræddi samskipti Íslands og Bretlands
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og David Lidington, ráðherra í ríkisstjórn Theresu May og staðgengill forsætisráðherra Bretlands, funduðu í Birmingham á Englandi í gærmorgun....
Traustari álagning veiðigjalds
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Núgildandi aðferð við álagningu veiðigjalds er háð margvíslegum annmörkum. Einn sá veigamesti er sú staðreynd að álagning gjaldsins er...
Getum nú betur sinnt samfélagslegum verkefnum
„Eins og kunnugt er höfum við fyrir allnokkru gert upp öll lán sem tengdust efnahagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Á næsta ári ljúkum við uppgreiðslu lána...
Að semja um árangur
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins:
Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Í þeirri nýjustu er Sviss í...
Frakkar, Özil, Pia og við
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins:
„Til hamingju með heimsmeistaratitilinn, Afríka!“ – Þannig mælti Trevor Noah, stjórnandi bandaríska spjallþáttarins The Daily Show, eftir að Frakkar...